36 umsóknir um skaðabætur eftir Covid bólusetningar hafa borist íslenska ríkinu

frettinInnlendarLeave a Comment

Hér á landi voru sett lög um bætur vegna bóluefnaskaða um það leyti sem COVID bólusetningar hófust. Sjúklingatryggingar bætir tjón þeirra sem fá bólusetningu á Íslandi gegn COVID-19 sjúkdómnum á árunum 2020-2023 með bóluefni frá íslenskum heilbrigðisyfirvöldum. Skilyrði bótaskyldu er að tjón megi að öllum líkindum rekja til bólusetningar gegn Covid-19 sjúkdómnum og að tjónið nái lágmarki bóta samkvæmt lögum um sjúklingatryggingu. Samkvæmt … Read More

Orrustan um Reykjavíkurflugvöll er hafn

frettinPistlarLeave a Comment

Jóhannes Loftsson, verkfræðingur og oddviti Ábyrgrar farmtíðar, skrifar: Þorkell Ásgeir Jóhannsson flugmaður fjallar um afleiðingar lokunar neyðarbrautar Reykjavíkurflugvallar í bloggi sínu í vikunni. Frá því neyðarbrautarinni var lokað hefur hann flogið um 10% af öllum flugum með sjúklinga til Reykjavíkur. Eftir að brautinni var lokað lenti hann í fimm útköllum vegna hjartasjúkdóma eða heilablóðfalls þar sem ekki var hægt að … Read More

Fræðimenn gagnrýna Black Lives Matter samtökin

frettinIngibjörg Gísladóttir, PistlarLeave a Comment

Nú þegar menn eru hættir að knékrjúpa til að sýna BLM (Black Lives Matter) samtökunum stuðning þá gæti verið orðið mögulegt að horfa á þau gagnrýnum augum. Á Fox News er haft eftir íhaldssama blaðamanninum (sjaldgæfir fuglar) Jason Riley að samfélög svartra séu verr stödd en áður því BLM hafi einblínt á vandamál tengdum laganna vörðum og gert þá varfærnari … Read More