Meirihlutinn fallinn samkvæmt Þjóðarpúlsi Gallup

frettinInnlendarLeave a Comment

Nú­ver­andi borgarmeiri­hluti Sam­fylk­ing­ar, Pírata, Vinstri grænna og Viðreisn­ar í Reykja­vík, er fall­inn sam­kvæmt Þjóðar­púlsi Gallup. Þetta kem­ur fram á vef RÚV. Sam­fylk­ing mæl­ist með sex borg­ar­full­trúa, Pírat­ar þrjá, Viðreisn einn og Vinstri græn­ir áfram með einn full­trúa. Alls 11 full­trúa en 12 þarf til að mynda meiri­hluta. Sjálf­stæðis­flokk­ur­inn mæl­ist með sex full­trúa, Fram­sókn með fjóra, Sósí­al­ista­flokk­ur­inn með einn og Flokk­ur fólks­ins … Read More

Flokka­dráttur skaðar lýð­ræðið

frettinPistlar, Skoðun1 Comment

Arnar Þór Jónsson lögmaður skrifar: „Markmið áróðursmeistarans er að láta einn flokk manna gleyma því að fólk í öðrum flokkum sé mennskt.“ Ofangreind tilvitnun er höfð eftir Aldous Huxley (1894-1963), höfund bókanna Brave New World(1932) og Brave New World Revisited (1958). Í síðarnefnda ritinu segir Huxley að einræðisherrar fyrri tíðar hafi fallið af stalli þar sem þeir hafi „aldrei getað séð … Read More

Notaði CBD olíu gegn Parkinson sjúkdómnum

frettinPistlarLeave a Comment

Garðar Örn Hinriksson ferðaleiðsögumaður, tónlistarmaður og rithöfundur var greindur með Parkinson árið 2017. Hann fékk strax lyf og prófaði ýmsar meðferðir sem hjálpuðu ekki. Hann nefnir það upprisu eftir að hann hóf að taka inn CBD olíu og gat loksins rétt úr sér. Hann var spurður hvernig Parkinson sjúkdómurinn lýsti sér í byrjun? Nú fær Garðar Örn orðið: Í upphafi … Read More