Meirihlutinn í Reykjavík fallinn – Framsókn sigurvegari á landsvísu

frettinInnlendarLeave a Comment

Sjálf­stæð­is­flokk­ur­inn er stærstur í Reykja­vík og meiri­hlut­inn er fall­inn. Fram­sókn­ vinnur stóran kosn­inga­sigur og fær fjóra borg­ar­full­trúa, en flokk­ur­inn náði ekki inn manni í síðustu borgarstjórnarkosningum. Fram­sókn­ er jafnframt sig­ur­veg­ari kosn­ing­anna á lands­vísu þar sem hann tvö­faldar fylgi sitt frá síð­ustu kosn­ingum og fær 22 fleiri kjörna full­trúa nú en síðast fer, úr um 8,5 pró­sentum á lands­vísu og 45 … Read More

Farsímasendir tekinn niður við skóla í Kaliforníu – átta börn með krabbamein

frettinErlent2 Comments

Átta börn hafa greinst með krabbamein í einum grunnskóla í 14 þúsund manna bæ í Kaliforníu, nokkuð sem hefur valdið áhyggjum foreldra á því að farsímasendir við skólann gæti verið ástæðan. Þeir nemendur sem orðið hafa fyrir áhrifum í grunnskólanum í bænum Ripon eru allir undir 10 ára aldri, hver og einn með mismunandi tegund krabbameins; í heila, nýrum, lifur … Read More