Í lokakeppni Eurovision á laugardaginn voru stig frá dómnefndum sex landa dæmd ógild en í þess stað voru þeim reiknuð stig út frá því hvernig nágrannalöndin kusu. VRT, sjónvarpsstöð Flæmingja í Belgíu er borin fyrir því að ástæðan sé að löndin hafi haft samráð um að gefa hvort öðru stig. Samkvæmt rúmanskri sjónvarpsrás er um að ræða Rúmeníu, Aserbaísjan, Georgíu, … Read More
Hreinna loft leiðir til fleiri fellibylja í Atlantshafinu samkvæmt rannsókn NOAA
Ný rannsókn bendir til þess að tilraunir í Norður-Ameríku og Evrópu til að draga úr loftmengun hafi leitt til ófyrirsjánlegra afleiðinga þ.e. fleiri fellibylja. Hin óvænta niðurstaða var uppgötvuð af Hiroyuki Murakami, eðlisfræðingi hjá National Oceanic and Atmospheric Administration (NOAA). Í grein sem birt var í tímaritinu Science Advances, sagði Murakami að hann hafi rannsakað þróun fellibylja á norðurhveli jarðar … Read More
Nýburadauði eykst á Skotlandi rétt eins og hér á landi
Fréttin sagði frá því um síðustu mánaðamót að samkvæmt nýútgefnum tölum Hagstofunnar fyrir árið 2021 var aukning á andvana fæðingum og nýburadauða á síðasta ári um 80% miðað við meðaltal síðustu ára og andlátum barna á fyrsta ári hækkaði um 100%. Hagstofan birtir aðeins tölur um lifandi og andvana fæðingar einu sinni á ári og eru því engar tölur tiltækar … Read More
- Page 2 of 2
- 1
- 2