Í mars 2021 fór NTI (National Threat Initiative) í samstarf við öryggisráðstefnuna í München til að æfa hvernig ætti að draga úr háalvarlegri hættu í tengslum við lífefnarannsóknir. Skýrslan fjallaði sérstaklega um monkeypox faraldur (apabólu). Þessari æfingu má bæta við langan lista af öðrum heimsfaraldursæfingum, svo sem æfingu fyrir kórónuveirufaldur sem fór fram í New York haustið 2019, nokkru vikum … Read More
Monkeypox greinist í Evrópu – vægur sjúkdómur og smit milli manna sjaldgæf
Nokkur tilfelli af monkeypox hafa nýlega greinst í Evrópu. Þrjú tilfelli voru greind á síðast ári og eitt árið 2018 og tengjast sýkingarnar í langflestum atvikum ferðalögum til fátækari svæða þar sem landlægir faraldrar geysa, þar á meðal Mið-og Vestur-Afríku. Fimm tilvik voru tilkynnt í Portúgal í vikunni og átta á Spáni meðal karlmanna sem stunda kynmök með karlmönnum. Þórólfur … Read More
Sálfræðihernaður í Úkraínu
Eftir Pál Vilhjálmsson kennara og blaðamann: Ruglingur á Írak og Úkraínu hjá George W. Bush, fyrrverandi Bandaríkjaforseti, í áróðursræðu fyrir stjórnina í Kænugarði er neðanmálsgrein í sálfræðihernaðinum í Úkraínustríðinu. Sálfræðistríðið fer fram fyrir opnum tjöldum í fjölmiðlum og fyrir hálfri gátt á samfélagsmiðlum. Í bakherbergjum er plottað og spunnið. Því er slakað út sem talið er að bitið verði á. … Read More