Uppgjöf kynnt sem björgun

frettinErlentLeave a Comment

Páll Vilhjálmsson skrifar: Uppgjöf úkraínska hersins á Asovstal við Maríupól er sálrænt fremur en hernaðarlegt áfall. Borgin var þegar komin í hendur Rússa, stálverksmiðjan í útjaðrinum skipti litlu hernaðarlega en hafði þeim mun meira áróðursgildi. Skilaboð stjórnarinnar í Kænugarði þar til fyrir skemmstu voru að herinn í Asovstal ætti að berjast til síðasta manns. Goðsagan um 300 Spartverja var heimfærð … Read More

Fyrsta intífadan í Svíþjóð? Rasmus Paludan heldur kosningabaráttu sinni áfram

frettinErlent, Ingibjörg Gísladóttir1 Comment

Um páskana brutust út óeirðir í Linköping og Norrköping í Svíþjóð. Rasmus Paludan (dansk-sænskur) sem býður sig fram fyrir Stram Kurs í þingkosningunum í haust hugðist mæta á staðina og brenna eintök af Kóraninum. Áður en hann kom á staðina þá varð allt vitlaust, lögreglan var grýtt og upplifði sig í lífshættu – meira en 100 þeirra slösuðust. Kveikt var … Read More

Lík fannst í fjörunni við Eiðsgranda

frettinInnlendarLeave a Comment

Lögreglan sendi frá sér tilkynningu á fjórða tímanum. Þar segir að lík hafi fundist í fjörunni norðan Eiðsgranda í Reykjavík. Rannsókn málsins er á frumstigi og ekki sé hægt að veita frekari upplýsingar að svo . Lög­regl­an er með tölu­verðan viðbúnað á svæðinu, á staðnum er nokk­ur fjöldi lög­reglu­manna og bæði merkt­ir og ómerkt­ir lög­reglu­bíl­ar, ásamt sjúkra­bíl­um. Einnig er notast … Read More