Um helmingur Twitter fylgjenda Bandaríkjaforseta er tilbúningur

frettinErlent1 Comment

Að minnsta kosti helmingur af 22,2 milljónum Twitter-fylgjenda Joe Biden forseta er ekki ekta samkvæmt nýrri úttekt. Úttektin, sem gerð var fyrir samfélagsmiðilinn af hugbúnaðarfyrirtækinu SparkToro, leiddi í ljós að 49,3% fylgjenda forsetans eru „falsfylgjendur,“ samkvæmt Newsweek. SparkToro hefur skilgreint „falsfylgjendur“ sem „aðgang sem ekki er hægt að ná sambandi við og mun ekki sjá tístin (annað hvort vegna þess … Read More

Bólusetningalýðræðið og “áunna alnæmið”

frettinPistlarLeave a Comment

Eftir Arnar Sverrisson: Í lýðræðisríkjum er þegnunum að töluverðu leyti stjórnað í samvinnu stjórnvalda, þ.e. stjórnmálamanna og embættisveldis annars vegar og auðjöfra eða auðvalda (ólígarka) hins vegar. Þeir fela sig oft og tíðum í alls konar sjóðum, jafnvel „góðverkasjóðum.“ Samvinnan er oftsinnis þannig vaxin, að tvinnaðir eru saman hagsmunir ofangreindra, jafnvel í alþjóðastofnunum eins og Alþjóðaheilbrigðisstofnuninni, þar sem t.d. bólusetningaáhugamaðurinn … Read More

FDA heimilar örvunarskammt fyrir 5-11 ára börn

frettinErlentLeave a Comment

Matvæla-og lyfjastofnun Bandaríkjanna (FDA) hefur heimilað örvunarskammt af Covid bóluefninu frá Pfizer fyrir 5-11 ára börn. 4.500 börn í aldurshópnum tóku þátt í rannsókninni og engin ný vandamál komu fram, sagði Pfizer í yfirlýsingu. Hér á landi hafa 59% 5-11 ára barna fengið eina bólusetningu og 39% fengið tvær. Í Bandaríkjunum er þetta hlutfall mun lægra samkvæmt opinberum gögnum, eða … Read More