Nýburadauði eykst á Skotlandi rétt eins og hér á landi

frettinErlentLeave a Comment

Fréttin sagði frá því um síðustu mánaðamót að samkvæmt nýútgefnum tölum Hagstofunnar fyrir árið 2021 var aukning á andvana fæðingum og nýburadauða á síðasta ári um 80% miðað við meðaltal síðustu ára og andlátum barna á fyrsta ári hækkaði um 100%. Hagstofan birtir aðeins tölur um lifandi og andvana fæðingar einu sinni á ári og eru því engar tölur tiltækar … Read More

Snemmmeðferðir draga úr dauðsföllum í faraldri, ekki lokunaraðgerðir og takmarkanir

frettinErlentLeave a Comment

Það sem skiptir máli í faraldri er ekki að loka fólk inni eða halda því frá hvert öðru heldur að veita þeim veiku snemmmeðferð (e.early treatment), segir bandaríski hjartalæknirinn og faraldsfræðingurinn Dr. Peter McCullough. Hann er mikill talsmaður snemmmeðferða og hefur sagt það brot á læknaeiðnum að veita Covid-sjúklingum ekki þess konar meðferð og láta þá liggja veika heima, nóg … Read More

Magnaður almyrkvi á ofurtungli

frettinGuðrún Bergmann, PistlarLeave a Comment

Guðrún Bergmann skrifar: MAGNAÐUR ALMYRKVI Á OFURTUNGLI Aðfaranótt mánudagsins 16. maí verður almyrkvi á Tungi í merki Sporðdrekans. Þessi myrkvi er á fullu Tungli sem líka er ofurtungl eða blóðmáni, vegna þess hversu nálægt Jörðu Tunglið er. Áhrifanna frá þessum myrkva fór að gæta fyrir um mánuði síðan og við megum vænta þess að þeirra gæti næstu sex mánuði, svo … Read More