Æðri menntun á undanhaldi – konan frá Norður-Kóreu, Yeonmi Park

frettinPistlarLeave a Comment

Eftir Arnar Sverrisson sálfræðing: Kona er nefnd Yeonmi Park. Hún fæddist árið 1993 i Norður-Kóreu í námunda við landamæri Kína. Faðir hennar var handtekinn fyrir ólöglega verslun, smygl. Þrettán ára gömul flúði hún ánauðina, ásamt systur, þremur árum eldri. Hungurvofan vofði yfir eins og stórum hluta heimsbyggðarinnar um þessar mundir. Yeonmi lýsir eigin reynslu af kúgandi samfélagi og leiðtogadýrkun. Hugsun … Read More

Meirihlutinn í Reykjavík fallinn – Framsókn sigurvegari á landsvísu

frettinInnlendarLeave a Comment

Sjálf­stæð­is­flokk­ur­inn er stærstur í Reykja­vík og meiri­hlut­inn er fall­inn. Fram­sókn­ vinnur stóran kosn­inga­sigur og fær fjóra borg­ar­full­trúa, en flokk­ur­inn náði ekki inn manni í síðustu borgarstjórnarkosningum. Fram­sókn­ er jafnframt sig­ur­veg­ari kosn­ing­anna á lands­vísu þar sem hann tvö­faldar fylgi sitt frá síð­ustu kosn­ingum og fær 22 fleiri kjörna full­trúa nú en síðast fer, úr um 8,5 pró­sentum á lands­vísu og 45 … Read More

Farsímasendir tekinn niður við skóla í Kaliforníu – átta börn með krabbamein

frettinErlent3 Comments

Átta börn hafa greinst með krabbamein í einum grunnskóla í 14 þúsund manna bæ í Kaliforníu, nokkuð sem hefur valdið áhyggjum foreldra á því að farsímasendir við skólann gæti verið ástæðan. Þeir nemendur sem orðið hafa fyrir áhrifum í grunnskólanum í bænum Ripon eru allir undir 10 ára aldri, hver og einn með mismunandi tegund krabbameins; í heila, nýrum, lifur … Read More