Deildarstjóri ökuprófa kannski hræddur við að segja sannleikann?

frettinPistlarLeave a Comment

Deildarstjóri ökuprófa hjá Frumherja greinir frá því í frétt í Fréttablaðinu í dag, að prófdómurum á ökuprófum, sem séu aðallega konur, sé ógnað og þær þurfi að vera með öryggishnappa og kalla hafi þurft á lögreglu vegna ógnana í þeirra garð. Deildarstjórinn segist kannski vera hræddur við að segja það, en ógnanirnar stafi að mestu frá útlendingum, sem gengur illa … Read More

BBC útvarpskona sködduð eftir bóluefnin – „fjölmiðlum sagt að þegja um aukaverkanir“

frettinErlentLeave a Comment

Jules Serkin er útvarpskona hjá fréttastöðinni BBC í Bretlandi. Hún fékk AstraZeneca bóluefnið í mars 2021 og hlaut taugaskaða í augum, hefur glímt við lömun í andliti og fleira síðan þá. Í kjölfarið stofnaði hún stuðningshóp fyrir þá sem hafa skaðast af Covid-bóluefnunum og segir að lýsingar og einkenni fórnarlamba séu öll svipuð; taugaskaði á heyrn og sjón, blæðingavandamál hjá … Read More

Fjölmiðlar reyna að hafa áhrif á val kjósenda – ekki öll framboð með í kappræðum

frettinPistlarLeave a Comment

Jóhannes Loftsson,verkfræðingur og oddviti Ábyrgar Framtíðar, er ósáttur við að fjölmiðlar skuli ekki bjóða öllum flokkum sem eru í framboði til sveitastjórnarkosningunum í Reykjavík að taka þátt í kappræðum og spyr til hvers verið sé að greiða fjölmiðlum hundruð milljóna í rekstrarstyrki ef þeir bera ekki meiri virðingu fyrir lýðræðinu en þetta? Jóhannes segir að um aðför að lýðræðinu sé … Read More