12 dómarar fallast ekki á frávísunarkröfu Þóru og Aðalsteins

frettinInnlendar2 Comments

„Landsréttur tók sér ekki langan tíma til að staðfesta niðurstöðu Héraðsdóms Norðurlands eystra um að lögreglustjórinn á Norðurlandi eystra og staðgengill hans væri ekki vanhæf til að fara með rannsókn á meintum brotum gegn friðhelgi Páls Steingrímssonar skipstjóra. Páll Steíngrímsson skipstjóri skrifaði rétt í þessu á facebook: „Jæja, nú hafa allt í allt 12 íslenskir dómarar ekki fallist á lagaklæki … Read More

Safnað fyrir útför og flutningi Ómars Andrésar

frettinInnlendarLeave a Comment

Efnt hef­ur verið til söfn­un­ar fyr­ir fjöl­skyldu Ómars Andresar Ottóssonar, sem lést á sunnudaginn síðasta, til að standa straum af út­far­ar­kostnaði og flutningi heim. Ómar sem var tvítugur varð bráðkvadd­ur í Kaup­manna­höfn þar sem hann hef­ur búið undanfarin ár með fjöl­skyldu sinni. Þetta kemur fram í færslu sem deilt hefur verið á face­book. Hægt er að leggja fjöl­skyld­unni lið með … Read More

Stríð og friður í Úkraínu – blekking og grimmd

frettinPistlarLeave a Comment

Eftir Arnar Steingrímsson: Um það leyti, þegar Ráðstjórnarríkin (Sovétríkin) voru að leysast upp og forsvarsmenn Nató gáfu Mikhail Gorbachev (f. 1931) ádrátt um, að Bandalagið yrði ekki stækkað að landamærum Ráðstjórnarríkjanna, hélt aðalritari „The Atlantic Alliance and European Security,“ síðar framkvæmdastjóri Nató, Manfred Wörner (1934-1994) merka ræðu. Þar sagði hann m.a. á þá leið, að ef stuðla ætti að því, … Read More