Á vef Alþingis kemur fram að forseti Alþingis muni á morgun, 6. maí 2022, ávarpa Alþingi og íslensku þjóðina: „Volodymyr Zelenskí, forseti Úkraínu, ávarpar alþingismenn og íslensku þjóðina föstudaginn 6. maí kl. 14.00 í gegnum fjarfundabúnað við sérstaka athöfn í þingsal Alþingis. Hægt verður að fylgjast með ávarpinu í sjónvarpi, á vef Alþingis og öðrum vefmiðlum. Ávarp Zelenskís er einstakur … Read More
Mikil aukning andvana fæðinga og nýburadauða á Íslandi vekur athygli erlendis
Hagstofa Íslands sendi frá sér skýrslu um fjölda fæðinga á Íslandi fyrir árið 2021, þann 28. apríl sl. Fjöldi lifandi fæddra barna á Íslandi árið 2021 var 4.879 sem er fjölgun frá árinu 2020 þegar 4.512 börn fæddust. Einungis þrisvar áður hafa fleiri lifandi fædd börn komið í heiminn á einu ári, árin 2009-2010 og 1960. Það sem ekki kemur … Read More
15 mikilvægar lexíur lífsins
Guðrún Bergmann skrifar. 15 MIKILVÆGAR LEXÍUR LÍFSINS Í nýlegum pósti sem ég fékk frá Robin Sharma[i] voru nokkir punktar sem urðu hvatning að þessari grein minni. Við höfum öll farið í gegnum margar lexíur í lífinu. Af sumum lærum við strax, aðrar þurfum við að endurtaka aftur og aftur, áður en við lærum af þeim. Ég segi gjarnan að í … Read More