Imran Khan setur nýrri ríkisstjórn Pakistan úrslitakosti

frettinErlent, Ingibjörg Gísladóttir, PistlarLeave a Comment

Fyrrum krikketstjarnan Imran Khan var settur af sem forsætisráðherra Pakistans í apríl og hefur síðustu daga leitt hópferð til höfuðborgarinnar, Islamabad, til að krefjast nýrra kosninga. Hann komst til valda 2018 í kjölfarið á uppljóstrunum úr Panamaskjölunum sem sýndu að börn forsætisráðherra landsins, Nawaz Sharif, og fólk tengt bróður hans, Shehbaz Sharif, áttu verðmætar eignir erlendis er skráðar voru á … Read More

Mark Zuckerberg póstar myndum af sér á Íslandi

frettinInnlendarLeave a Comment

Miðað við nýjustu færslu Mark Zuckerberg stofnanda og forstjóra Facebook, þá virðist hann njóta lífsins á Íslandi. Zuckerberg birti myndir af sér og eiginkonu sinni ásamt fríðu föruneyti og segir hann í færslunni “Photo dump from the Icelandverse”.  Í síðustu viku greindu fjölmiðlar frá því að forstjórinn hefði lent einkaflugvél sinni á Akureyraflugvelli og svo haldið áfram inn í land … Read More

Fimm ára bandarískur drengur í lífshættu eftir hjartastopp á knattspyrnuvelli

frettinInnlendarLeave a Comment

Fimm ára drengur er í lífshættu eftir að hafa fengið hjartastopp á knattspyrnuvelli í New Jersey. Sheryl Grell horfði á ungan son sinn, Anthony, hrynja niður á fótboltavellinum í Ewing Township eftir að hafa fengið hjartastopp. Svo vel vildi til að móðirin er bráðamóttökuhjúkrunarfræðingur og hóf endurlífgun áður en hjálp barst.Ewing Township mother and ER nurse saved her own 5 … Read More