Öll ríkisstjórn Japan hefur sagt af sér, samkvæmt fréttaveitunni Suptnik sem vísaði í frétt Kyodo fréttastofunnar. Sérstakur fundur stjórnarráðsins hófst klukkan 11:30 að staðartíma (02:30 GMT) í dag. Búist er við að ný ríkisstjórn undir forystu Fumio Kishida forsætisráðherra verði tilkynnt fljótlega. Upphaflega átti að stokka upp í ríkisstjórninni í byrjun september, en ákveðið var að hraða ferlinu þar sem … Read More
“Gulldrengirnir” Rutte og Trudeau með sama handritið vegna mótmælenda?
Það var í byrjun júlí sl. sem þáttastjórnandi Sky News í Ástralíu kallaði Justin Trudeau forsætisráðherra Kanada og Mark Rutte forsætisráðherra Hollands gulldrengina hans Klaus Schwab, leiðtoga milljarðamæringanna í World Economic Forum (WEF), sem stefna að heimsyfirráðum, eftirliti með þegnum heimsins og afnámi þjóðríkjanna eins og við þekkjum þau í dag. Þáttastjórnandinn benti þá á að líkindin milli Kanada og … Read More
Rúmlega fimmtugur sádí-arabískur góðgerðasendiherra lést í miðri ræðu sinni
Muhammad Al-Qahtani, sádi-arabískur kaupsýslumaður og góðgerðarsendiherra sem er að sögn búsettur í Sameinaða arabíska furstadæminu, var að halda ræðu á Arabískri-Afrískri ráðstefnu í Kaíró á mánudag þegar hann virtist missa meðvitund og datt beint aftur sig í miðjum ræðuhöldum og lést. Al-Qahtani, sem er sagður vera rúmlega fimmtugur, var stjórnarformaður Al-Salam eignarhaldsfélagsins og gegndi fjölda heiðursstaða sem góðgerðarsendiherra. Hann var … Read More