Á vefsíðu bandarísku Þjóðarstofnunarinnar fyrir heilsu og velferð, National Institute of Health (NIH), er að finna ritrýnda grein (fór í gegnum tvíblint ritrýningarferli) eftir bandarískan taugaskurðlækni, Russell L. Blaylock. Greinin sem birtist í tímaritinu Surgical Neurology International í apríl sl. heitir COVID UPDATE: What is the truth? Hún er alls 14 bls. með heimildum og verður birt í íslenskri þýðingu í … Read More
Fréttir af dauða Kóralrifsins eru stórlega ýktar
Samkvæmt nýrri skýrslu frá þeirri stofnun Ástralíu er fæst við vísindi sjávar hefur Kóralrifið mikla ekki staðið með jafn miklum blóma á norður- og miðsvæði frá því að mælingar hófust fyrir 36 árum en á suðursvæðinu valda þyrnakrossfiskar enn skemmdum. Í skýrslunni segir að engir stórir fellibylir hafi valdið skaða á því á eftirlitstímanum frá ágúst 2021 til maí 2022 … Read More
Fjórsprautaður forstjóri Pfizer með COVID-19: honum líður vel en fær nýja lyfið Paxlovid
Albert Bourla, forstjóri Pfizer Inc, sagði frá því í dag að hann hefði reynst jákvæður fyrir COVID-19 og væri með mjög væg einkenni. Bourla, sem er 60 ára, sagðist vera að taka COVID-19 Paxlovid lyfið sem Pfizer framleiðir, og væri að einangra sig og fylgja öllum varúðarráðstöfunum um lýðheilsu. „Ég er þess fullviss að ég mun ná skjótum bata,“ sagði … Read More