Haraldur Ólafsson segir augljóst að verið sé að koma Íslandi í skrefum inn í ESB

frettinInnlendarLeave a Comment

Haraldar Ólafssonar prófessors í veðurfræði við Háskóla Íslands og formaður Heimssýnar var í viðtali á Útvarpi Sögu í síðustu viku og sagði það alveg vera augljóst að það ferli sem væri í gangi með innleiðingu ESB tilskipana á Íslandi miðaði að því að koma Íslandi inn í Evrópusambandið í litlum skrefum. Hann sagði meðal annars: „Til dæmis þessir dómstólar og … Read More

Lögreglan hefur skipað Páli skipstjóra réttargæslumann

frettinInnlendarLeave a Comment

Páli Steingrímssyni skipstjóra hefur nú formlega verið skipaður réttargæslumaður af lögreglunni á Norðurlandi eystra. Páll segir þetta mikinn létti en hafa komið sér á óvart á ljósi orða Þórðar Snæs blaðamanns hjá Kjarnanum, en hann sagði fyrir stuttu a hann teldi að málið yrði fellt niður. Eins og fram kom nýlega þá hafa blaðamennirnir fjórir aftur verið kallaðir til yfirheyrslu … Read More

Breytingar í orkunni

frettinGuðrún Bergmann, PistlarLeave a Comment

Guðrún Bergmann skrifar: Ég hef mikinn áhuga á stjörnuspeki og hef nýtt mér þá þekkingu sem henni fylgir allt frá því að ég fór fyrst á námskeið hjá Gunnlaugi Guðmundssyni stjörnuspekingi árið 1985. Fyrir mér opnaðist nýr heimur þegar ég fór að læra um pláneturnar og hvaða áhrif afstöður þeirra gætu haft á líf mitt. Undanfarið hef ég fylgst reglulega … Read More