Íslensk náttúra, fangar og fíkniefnaneytendur

frettinPistlarLeave a Comment

Aðsend grein eftir Ragnar B. Ragnarsson Sama hvernig við lítum á málin er náttúran sá hornsteinn sem við þurfum að byggja á. Án hennar verður engin sjálfbærni, og ekkert sjálfstæði. Í náttúruna sækjum við hreint vatn og loft, og hreina matvöru. Trén veita skjól fyrir storminum og hreinsa loftið, og fjölbreytt náttúra er undirstaða þess fjölbreytilega lífríkis, sem við erum … Read More

Joni Patry vedískur stjörnuspekingur spáir fyrir um septembermánuð

frettinPistlar, StjörnuspekiLeave a Comment

September er að leiða okkur áfram inní frekari úrvinnslu en í henni felst mikil hreinsun, mikil afhjúpun og mikil heilun. Í september eru helst 2 atburðir sem hafa úrslitaáhrif í mánuðinum í stjörnuspekinni vedísku og fyrst má nefna að Merkúr er að fara afturábak (retrograde) venjulega þegar það gerist verða tafir, rafmagnaðir hlutir bila og ýmislegt gengur á afturfótunum en … Read More

Verðlækkanir í viðskiptaþvinguðu Rússlandi en verðhækkanir í Bretlandi

frettinErlent, StjórnmálLeave a Comment

VELKOMIN í rússnesku refsiaðgerðirnar skrifar breska tímaritið The Sun, þar sem hitunarkostnaður og eldsneytisverð er brot af því sem þekkist nú í Bretlandi. Matarkostnaður lækkar líka í hverjum mánuði og Rússarnir djamma eins og ekkert sé stríðið. Eftir að Rússar réðust inn í Úkraínu í febrúar hét Boris Johnson því að refsiaðgerðir vestrænna ríkja myndu „hefta rússneska hagkerfið“. Í mars … Read More