Í grein sem birtist á vef Alþjóðaefnaghagsráðsins (World Economic Forum – WEF) 14. september sl.: „My Carbon: An approach for inclusive and sustainable cities“ er að finna athyglisverða fullyrðingu sem hingað til hefur verið kölluð samsæriskenning. Í greininni er fjallað um þá drauma auðkýfinganna í WEF um að borgir verði sjálfbærar, burt séð frá þeim lífsgæðum sem fólk muni þurfa að búa … Read More