Færeyski miðilinn Hinvegin segir frá umframdauðsföllum í Evrópu í júlí sl. og vekur athygli á því að hæsta tíðni umframdauðsfalla sé á Íslandi. Hjá ESB ríkjunum eru umframdauðsföll að meðaltali 16% en á Íslandi 55% er fyrirsögn fréttarinnar. Umframdánartíðni í Evrópu fór í +16% í júlí 2022 sem er hæsta tíðnin hingað til, það eru 53.000 umframdauðsföll í júlí á þessu … Read More
Skrifborðsblaðamenn og blaðamenn
Geir Ágústsson skrifar í gær 23.09.2022: Erna Ýr Öldudóttir fjölmiðlakona er lent í Tyrklandi og hyggst fylgjast með ástandinu í Donbass. Furðar hún sig á því að fleiri fjölmiðlar hafi ekki þegið boð um að koma á svæðið og fylgjast með fálkaaugum með kosningum sem þar eiga að fara fram. En bíddu nú við, er þetta ekki bara réttur blaðamaður … Read More
- Page 2 of 2
- 1
- 2