Kanada mun falla frá Covid-19 bóluefnaskyldu fyrir gesti sem koma inn í landið frá og með 1. október. Þetta tilkynntu embættismenn á mánudag og opnuðu kanadísku landamærin aftur fyrir óbólusettum ferðamönnum í fyrsta skipti síðan bólusetningaherferð gegn Covid hófst. Kanadískir og erlendir ferðamenn þurfa ekki lengur að leggja fram sönnun um bólusetningu, neikvætt PCR próf fyrir eða fara í sóttkví … Read More
Uppljóstrarinn Edward Snowden orðinn rússneskur ríkisborgari
Vladimír Pútín, forseti Rússlands, hefur veitt uppljóstraranum Edward Snowden rússneskan ríkisborgararétt. Snowden, sem er 39 ára, fékk hæli í Rússlandi eftir að flýja frá Bandaríkjunum þar sem hann ljóstraði upp um ýmis leynigögn bandarískra stofnana árið 2013. Hann starfaði sem greinandi hjá bandarísku þjóðaröryggisstofnuninni (NSA). Hann lak gögnum til breska blaðsins Guardian og bandaríska blaðsins Washington Post sem sönnuðu að þjóðaröryggisstofnun … Read More
Facebook/Meta hindrar fréttaflutning af atkvæðagreiðslunni í Úkraínu þar sem blaðamaðurinn Erna Ýr er stödd
Eins og fram hefur komið í fréttum undanfarna daga, þá er blaðamaðurinn Erna Ýr Öldudóttir stödd á sjálfstjórnarsvæðunum Úkraínu um þessar mundir til að fylgjast með atkvæðagreiðslum í kosningum um framtíð svæðanna. Almenningur sem þar býr og hefur lögheimili þar og vegabréf hefur rétt til að kjósa og einnig þeir 2,5 milljónir flóttamanna frá svæðunum sem staddir eru í Rússlandi … Read More