Greint var frá því seinni part ágúst sl. að þrír knattspyrnumenn í efstu deild í Þýskalandi (Bundesliga) hafi greinst með krabbamein í eistum í sumar, með nokkura daga millibili. Þetta voru þeir Sebastien Haller, framherji hjá Dortmund, Marco Richter, leikmaður Hertha Berlin, Timo Baumgartl varnarmaður Union Berlin. A.m.k Union Berlin hefur sent alla sína menn í rannsókn. Haller sem er 28 … Read More
Lára, RSK-miðlar og veika konan
Í gögnum lögreglu í RSK-sakamálinu er tölvupóstur frá andlega veikri konu dagsettur 3. október í fyrra. Viðtakendur eru Lára V. Júlíusdóttir lögfræðingur, Þóra Arnórsdóttir á RÚV, Aðalsteinn Kjartansson og Ingi Freyr Vilhjálmsson, báðir á Stundinni. Texti tölvupóstsins er eftirfarandi: Sæl Lára. Ég gef hér með Þóru Arnórsdóttur og Aðalsteini Kjartanssyni umboð til að ná í símkortin mín til þín ef … Read More
Sigursteinn Másson segist aldrei hafa séð eins skrýtinn dóm um ævina
Sigursteinn Másson skrifar pistil á Facebook síðu sinni í dag þar sem hann fer yfir niðurstöðu endurupptökudóms í máli Erlu Bolladóttur. Sigursteinn framleiddi og skrifaði handrit að heimildarmyndinni Aðför að lögum, sem fjallar um Guðmundur- og Geirfinnsmálið. Pistillinn fylgir hér: „Það eru nokkrar mjög skýrar ástæður fyrir því að höfnun Endurupptökudóms á endurupptökukröfu Erlu Bolladóttur gengur ekki upp. Í fyrsta … Read More