Fasismi í Ameríku

frettinHallur Hallsson, Pistlar1 Comment

Hallur Hallsson skrifar: Myndin hér að ofan af Joe Biden er táknræn. Biden steytir hnefa þegar hann flytur ræðu þar sem hann lýsir MAGA-hreyfingunni – Make America Great Again – mestu stjórnmálavakningu bandarískrar og vestrænnar sögu sem þjóðarógn, öfgafullri hættu fyrir Bandaríkin; Enemy of the State, óvinir ríkisins. Kristin gildi og vestræn siðmenning eru miðgildi hreyfingar sem fer svo í … Read More

Ótrúlega fallegar myndir af íslenska hálendinu

frettinInnlendarLeave a Comment

Áhugaljósmyndarinn Þorkell Héðinn Haraldsson birti þessar fallegu myndir af íslenska hálendinu nú um helgina. Myndirnar eru teknar á sunnanverðu hálendinu m.a. við Mælifell, Brennivínskvísl, Gjá og Uxatinda og svo einnig af Þjófafoss og af Búrfelli svo fátt eitt sé nefnt. Þessi myndasyrpa ætti að gefa mörgum tilefni til að kíkja á hálendið og skoða okkar fallega land sem augljóslega hefur margar leyndar … Read More

Bensínið dýrast á Íslandi

frettinViðskiptiLeave a Comment

Samkvæmt samanburði á eldsneytisverði í 34 Evrópulöndum á vefsíðunni www.tolls.eu þá njótum við Íslendingar þess vafasama heiðurs að borga hæsta bensínverðið í Evrópu. Samanburðurinn nær yfir meðalverð á bensín- og dísillítra í löndunum þann 29. ágúst 2022. Verðin eru uppreiknuð með skráðu viðmiðunargengi Evru hjá Seðlabanka Íslands.  Þetta kemur fram á síðu Félags íslenskra bifreiðaeigenda. Tyrkland sem er að hluta … Read More