Til komi hennar ríki – draumurinn rætist

frettinArnar Sverrisson, PistlarLeave a Comment

Eftir Arnar Sverrisson: Fyrir um það bil sex öldum síðan kom út merkilegt rit, „Borgríki kvennanna“ (Le Livre de la Cite des Dames), eftir hina fransk-ítölsku Christine de Pizan (1364-1430). Christine var nafntogaður rithöfundur við nokkrar hirða Evrópu. Í kvenfrelsunarsögunni er henni hampað sem fyrsta atvinnuhöfundi af kvenkyni. Christine átti efnaðan maka, en varð ung ekkja. En farborði hennar og … Read More

Afturkræft veður?

frettinPistlarLeave a Comment

Sumarkuldinn í Reykjavík 2022 er óafturkræfur. Alveg eins og veðrið í gær er ekki afturkræft i dag. Einföld sannindi, sem þarf ekki að segja upphátt. Eða svo skyldi maður ætla. En æðsti yfirmaður veðurfarsútreikninga á Íslandi, sjálfur veðurstofustjóri, telur brýnt að koma sjálfsögðum sannindum á framfæri. Árni Snorrason veðurstofustjóri er í viðtali á vísi.is undir fyrirsögninni: Ís­lendingar verða að búa … Read More

Hin hliðin – viðtalið í fullri lengd: Garðar Örn er með Parkinson – notaði CBD olíu og gat loksins rétt úr sér

frettinHin hliðinLeave a Comment

Hin hliðin: Gestur þáttarins er Garðar Örn Hinriksson ferðaleiðsögumaður, tónlistarmaður og rithöfundur sem var greindur með Parkinson árið 2016. Hann fékk strax lyf og prófaði ýmsar meðferðir sem hjálpuðu ekki. Hann nefnir það upprisu eftir að hann hóf að taka inn CBD olíu og gat loksins rétt úr sér. Fréttin birti einnig viðtal við Garðar í maí síðastliðnum sem má … Read More