Jón Magnússon skrifar: Flokkur Svíþjóðardemókrata breyttist á sínum tíma þegar ungt fólk tók hann yfir með núverandi formanni flokksins í broddi fylkingar. Flokkurinn talaði um það sem mátti ekki tala um í sænsku þjóðfélagi: Vandamál vegna innflytjenda og innflytjendastefnunnar í Svíþjóð. Flokkurinn fékk á sig holskeflu óhróðurs og hatursorðræðu, en þeir héldu ótrauðir áfram og bentu á staðreyndir, sem að … Read More
Íslensk stjórnvöld veita að lágmarki einum milljarði króna í stuðning til Úkraínu
Íslensk stjórnvöld eru stofnaðilar í nýjum sjóði á vegum Alþjóðabankans sem er ætlað að styðja stjórnvöld í Úkraínu við að mæta efnahagslegum og samfélagslegum afleiðingum innrásar Rússlands og hefja enduruppbyggingu. Bjarni Benediktsson fjármála- og efnahagsráðherra tilkynnti um stofnaðild og framlag Íslands á sérstökum ráðherrafundi um stuðning við Úkraínu, sem haldinn var í tengslum við ársfundi Alþjóðabankans og Alþjóðagjaldeyrissjóðsins í Washington … Read More
Umframdauðsföll í Evrópu lækka í ágúst en Ísland enn yfir meðaltali með 17,6%
Evrópska hagstofan Eurostat hefur birt tölur um umframdauðsföll fyrir Evrópuríki í ágúst. Umframdauðsföll eru þau dauðsföll sem eru umfram meðalfjölda dauðsfalla á hverjum stað og tíma. Umframdánartíðni í ESB ríkjum lækkaði niður í +12% í ágúst úr +16% í júlí, sem var hæsta gildi sem mælst hefur til þessa á árinu 2022 og óvenju hátt fyrir júlímánuð. Í maí og … Read More