Lyfjastofnun Evrópu heimilar C-19 sprautur fyrir börn frá sex mánaða aldri

frettinErlent1 Comment

Sérfræðinganefnd Lyfjastofnunar Evrópu um lyf fyrir menn (CHMP) hefur ákveðið að mæla með notkun COVID-19 bóluefnisisns Comirnaty fyrir börn frá sex mánaða aldri til fjögurra ára, og COVID-19 bóluefnisins Spikevax fyrir börn frá sex mánaða aldri til fimm ára. Áður var notkun Comirnaty leyfð fyrir fullorðna og börn frá fimm ára aldri og Spikevax fyrir fullorðna og börn frá sex … Read More

Pútín setur herlög í fjórum fyrrum héruðum Úkraínu

Erna Ýr ÖldudóttirErlent, Erna Ýr Öldudóttir, StjórnmálLeave a Comment

Herlög hafa verið sett á þeim fjórum svæðum sem nýlega kusu að gerast hluti af Rússneska ríkjasambandinu. Vladimír Pútín Rússlandsforseti tilkynnti um ákvörðunina í dag, en frá því greinir Russia Today. Ákvörðunin var tekin í kjölfar frétta um að Kænugarðsstjórnin sé að búa sig undir umfangsmikla sókn gegn höfuðborg Kherson. Hvorki Úkraínustjórn né meirihluti ríkja heims hefur samþykkt kosningar, sjálfstæðisyfirlýsingar … Read More

Af hverju þessi reiði hjá trúboðum „hinseginleikans“?

Erna Ýr ÖldudóttirEldur Smári, Pistlar1 Comment

Eldur Deville skrifar: Í Fréttablaðinu í dag birtist frétt um fésbókarfærslu þar sem trúboðar boðskaps „akademískra kynjafræðinga“ gagnrýna harðlega nýlega talsett myndband Votta Jehóva. ,,Í myndbandinu er börnum er kennt að samkynhneigð sé ekki í lagi. Myndbandið, sem hægt er að sjá hér að neðan, kallast „Einn maður, ein kona“ og er um tvær og hálf mínúta að lengd. Í … Read More