Eftir Pál Vilhjálmsson kennara og blaðamann: Gamli sáttmáli er afdrifaríkasti milliríkjasamningur Íslendinga. Vegna sáttmálans laut Ísland erlendum konungi í tæp 700 ár. Gamli sáttmáli var gerður undir lok Sturlungaaldar. Fáeinar höfðingjaættir börðust um yfirráðin með markvissri íhlutun Hákonar gamla Noregskonungs og kaþólsku kirkjunnar er taldi að öll ríki ættu að lúta konungsvaldi. Íslenska goðaveldið féll ekki að ríkjandi evrópskri hugmyndafræði … Read More
„Dauðadómur“ kvenfrelsunarmúgsins
Eftir Arnar Sverrisson: Það er nauðgunarmenning í framhaldsskólum landsins, segir varaformaður Skólameistarafélagsins. Piltar, sem liggja undir ámæli stúlkna um kynofbeldi, skulu fjarlægðir úr skóla. Yfirvöld, stjórnmálamenn og kvenfrelsarasamtök, brýna fyrir okkur að trúa konum og styðja þannig við þolendur. Barnamálaráðherra segir, að illa muni fara fyrir þjóðinni, ef hún gangi ekki að kröfum grenjandi frenja í framhaldsskólunum. Skólakerfið og yfirvöld … Read More
- Page 2 of 2
- 1
- 2