Morgunblaðið segir frá því að til standi að selja 20% hlut í Útvarpi Sögu og unnið sé að undirbúningi sölunnar. Arnþrúður Karlsdóttir, útvarpsstjóri og eigandi Útvarps Sögu, sagði frá þessu í samtali við Morgunblaðið og að tækifærin væru mörg í rekstrinum. Arnþrúður segist m.a. vilja styrkja dreifikerfið á landsbyggðinni. „Ég stefni á að selja 20 prósent hlut, allavega það. Með því … Read More