Eins og Fréttin sagði frá fyrir skemmstu hefur heimildarmyndateymið verðlaunaða sem gerði myndirnar, „Watch The Water“ og „These Little Ones“ ferðast um heiminn til að finna svör og segja sögur af þeim sem dáið hafa skyndilega undanfarin tvö ár eða svo. Komin er dagsetning á frumsýningu myndarinnar Died Suddenly sem er 21. nóvember nk. og búið að birta nýja rúmlega 4 mínútna stiklu með … Read More