Shesaid opnar á Íslandi

frettinLífið, TónlistLeave a Comment

Þetta vantaði svo við bjuggum það til. KL. 18:00 ÞANN 5. NÓVEMBER, REYKJAVÍK – ICELAND 2022             Fáðu að kynnast stofnendum á opnunarpartýi Shesaid – Iceland Airwaves. Konur íslenskrar tónlistarmenningar kynna með stolti opnun á hinu þekkta Shesaid.co samfélagi, nú fyrst á Íslandi. Opnunarpartý verður haldið á Iceland Airwaves 2022 hátíðinni. Shesaid.co er alþjólegt samfélag kvenna og … Read More

Formannskjör í Sjálfstæðisflokknum

frettinJón Magnússon, Pistlar, Stjórnmál1 Comment

Jón Magnússon skrifar: Miðað við yfirlýsingar Guðlaugs Þórs Þórðarssonar ráðherra má búast við spennandi formannskjöri í Sjálfstæðisflokknum. Hefðbundinn undirbúningur er að baki og því gat Guðlaugur sagt hið fornkveðna. „Fólk til sjávar og sveita, úr öllum landshlutum, stéttum og starfsgreinum hefur skorað á mig o.s.frv.“ Vegna formannskosninganna má búast við því að mikill fjöldi Sjálfstæðisfólks mæti til Landsfundar og það … Read More

Aðalsteinn gagnrýnir Stefán útvarpsstjóra

frettinPáll Vilhjálmsson, Pistlar1 Comment

Páll Vilhjálmsson skrifar: Sakborningur í RSK-málinu, Aðalsteinn Kjartansson blaðamaður á Stundinni, gagnrýnir Stefán Eiríksson útvarpsstjóra fyrir að styðja sig ekki í starfi á RÚV. Aðalsteinn var liðsmaður Kveiks á RÚV en hætti fyrirvaralaust 30. apríl 2021. Í lögregluskýrslu, sem tekin var af Aðalsteini 9. september síðast liðinn er haft eftir blaðamanninum að meginástæðan fyrir uppsögn á RÚV sé þessi: „En það … Read More