Helmingur glæpa í París framdir af útlendingum – Macron neitar tengslum

frettinErlentLeave a Comment

Emmanuel Macron Frakklandsforseti viðurkenndi á France 2 sjónvarpsstöðinni í lok síðasta mánaðar að helmingur allra glæpa í París væri framinn af útlendingum þegar hann sagði: „Já, þegar við skoðum glæpi í París, getum við ekki komist hjá því að sjá að að minnsta kosti helmingur glæpanna sem við höfum yfirlit yfir er framinn af fólki sem eru útlendingar, annað hvort … Read More

Olía á verðbólgubálið

frettinJón Magnússon, Pistlar, StjórnmálLeave a Comment

Jón Magnússon skrifar: Borgarstjórinn í Reykjavík gerði grein fyrir því í gær, að borgarsjóður væri rekinn með milljarða halla og hallarekstur væri fyrirsjáanlegur. Vissulega nokkuð önnur mynd en dregin var upp í aðdraganda kosninganna sl. vor.  Lausnin sem borgarstjóri býður borgurunum upp á er aukin skattheimta og veruleg hækkun á þjónustugjöldum, sem munu auka enn á verðbólgubálið, en meirihlutanum í … Read More

Embættismenn í Bandaríkjunum dreifa enn röngum upplýsingum um „bóluefnin“

frettinBólusetningar, Erlent3 Comments

Embættismenn víðsvegar um Bandaríkin halda áfram að dreifa röngum upplýsingum um hin svonefndu COVID-19 „bóluefni“ að því er miðillinn Epoch Times hefur komist að. Fullyrðingar embættismannanna innihalda óstuddar eða villandi fullyrðingar um virkni og öryggi „bóluefnanna“. Mikill meirihluti þeirra embættismanna sem bera ábyrgð á rangfærslunum var ófær eða vildi ekki leggja fram sönnunargögn sem styddu fullyrðingar þeirra. Heilbrigðisráðuneyti Louisiana er … Read More