Páll skipstjóri segir RÚV brjóta fjölmiðlalög og siðareglur

frettinFjölmiðlarLeave a Comment

Páll Steingrimsson skipstjóri, segir á fésbókarsíðu sinni að RÚV sýni af sér algera hlutdrægni sem brýtur þar með fjölmiðlalög og siðareglur ríkisfjölmiðilsins um hlutleysi. Páll segir að honum finnist kostulegt að sjá Sig­ríði Dögg formann blaðamannafélagsins og spyril í Kastljósi, væna einhvern um að þora ekki að mæta einhverjum í þætti hjá sér, „ég er nefnilega tvisvar sinnum búinn að bjóðast … Read More

Erfðaskrá Péturs mikla – Rússaandúð og stóri smellur

frettinArnar Sverrisson, Pistlar1 Comment

Eftir Arnar Sverrisson: Það er fátt nýtt undir sólinni eins og allir vita. Það á vissulega líka við um stríðsáróður og falsfréttir. Í drjúga öld hefur „Erfðaskrá Péturs mikla“ flögrað um sali stjórnmála og fjölmiðla austan hafs og vestan, þegar nauðsyn hefur borið til að brýna busana gegn Rússum. Fyrsta grein hljóðar svo: „Rússneska þjóðin þarf stöðugt að vera á … Read More

Umframdauðsföll lækka í Evrópu en Ísland hæst með 21,9% í september

frettinTölfræði1 Comment

Hagstofa Evrópu, Eurostat, mælir umframdánartíðni ESB ríkja auka annarra Evrópuríkja mánaðarlega. Umframdánartíðni innan ESB ríkja lækkaði annan mánuðinn í röð eftir að hámarkið var +16% í júlí, sem var hæsta gildi sem mælst hefur til þessa árið 2022 og óvenju hátt fyrir júlímánuð. Ísland var í þeim mánuði með hæstu umframdauðsföllin eða + 55,8 % (en sú tala lækkaði síðar í … Read More