Twitter í ólgusjó

frettinErlent, Ingibjörg Gísladóttir2 Comments

Það var í janúar á þessu ári sem Elon Musk hóf að kaupa hlutabréf í Twitter og í apríl var hann orðinn stærsti hluthafinn. Þá var það sem hann gerði kauptilboð í félagið sem gekk loks í gegn 27 október síðastliðinn. Því hefur verið haldið fram að það hafi verið útilokun grínsíðunnar Babylon Bee frá miðlinum sem hafi gert útslagið … Read More

Ice Cube vildi ekki 9 milljónir dollara og C-19 sprautu: „til fjandans með þessa sprautu“

frettinBólusetningar, Fræga fólkið1 Comment

Síðasta haust, á hátindi Covid-19 óttans og bólusetningakúgana Bandaríkjastjórnar birtist fyrirsögn sem einhverjir gætu munað eftir með hinum fræga hip-hop tónlistarmanni og leikara: Ice Cube hættir í Sony gamanmyndinni, ´Oh Hell No´, eftir að hafna Covid-19 bóluefni. Í vikunni, um ári síðar, í 194. þættinum af MILLION DOLLAZ WORTH OF GAME (sjá frá 1:11:00) tjáði Ice Cube sig um málið og var … Read More