Washington Post: Meirihluti þeirra sem látast af Covid eru bólusettir

frettinBólusetningar, COVID-197 Comments

Dagblaðið Washington Post segir frá því að nú sé meirihluti Bandaríkjamanna sem deyja úr Covid að minnsta kosti búinn að fá fyrstu umferð Covid sprautuefnanna. „58 prósent dauðsfalla af kórónuveirunni í ágústmánuði var fólk sem var bólusett eða búið að fá örvunarskammt, samkvæmt greiningu sem Cynthia Cox, varaforseti Kaiser Family Foundation, gerði fyrir Washington Post.“ Þetta er framhald af erfiðri … Read More

Er úreltur Evrópuréttur áfram gildandi réttur innan EFTA?

frettinOrkumálLeave a Comment

Greinin birtist fyrsta á ogmundur.is 23 nóv. 2022 Það er bæði gömul og gild spurning hver sé gildandi réttur [lex applicabilis]. Ágætir menn hafa á það bent að gerðir orkupakka þrjú séu ekki ekki lengur gildandi réttur innan Evrópusambandsins, heldur gerðir orkupakka fjögur. Þetta eru mjög áhugaverðar hugleiðingar og eiga að sjálfsögðu fullan rétt á sér. Það er ekkert í … Read More

Einmunatíð: Guðmundur R. lætur rödd sína hljóma – fjallar um samfélagsmál, gleði og sorg

frettinLífið, TónlistLeave a Comment

Nýlega gaf Guðmundur út plötuna sína Einmunatíð sem hefur setið á opinbera topp 10 listanum fjórar vikur í röð. Titillag plötunnar heitir Einmunatíð og er óður til David Bowie. Lagið var upprunalega með enskum texta. Guðmundur og Bjarni Tryggva sömdu íslenska textann við lagið sem fjallar um sjúklinginn sem er frjáls frá þrautum sínum. Textinn fjallar einnig um vináttu, alkóhólisma og … Read More