Súrefnismeðferð fyrir andlitið

frettinGuðrún Bergmann, Heilsan, PistlarLeave a Comment

Eftir Guðrúnu Bergmann: Fólk velur að fagna tímamótum í lífi sínu á marga mismunandi vegu. Ég hef gjarnan viljað fagna afmælum og öðru slíku með ferðalögum til staða sem ég hef ekki komið til áður, hvort sem fjölskyldan fylgir með eða ekki. Í ár fagnaði ég afmæli mínu hvorki með veislu né ferðalagi, heldur valdi að gera eitthvað sem ég … Read More

Allt í plati ekkert að marka, en við erum samt flottust

frettinJón Magnússon, LoftslagsmálLeave a Comment

Jón Magnússon skrifar: Svandís Svavarsdóttir atvinnumálaráðherra mætti á 27. loftslagsráðstefnu SÞ ásamt 44 fulltrúum íslenskra stjórnvalda. Engum datt í hug að takmarka kolefnisspor t.d. með því að þáttakendur væru á Zoom. Fyrirgefið það er fyrir venjulegt fólk en ekki stjórnmála- embættis- eða fréttaelítuna. Fyrsta loftslagsráðstefna SÞ um hnattræna hlýnun var haldin árið 1992 í Rio de Janeiro. Í Río ákváðu leiðtogarnir … Read More

FTX fjármagnaði sýndarrannsókn um Ivermectin í þágu lyfjarisanna

frettinFjármál, Rannsókn1 Comment

Rafmyntakauphöllin FTX sem hóf starfsemi árið 2019 og var einn helsti styrkaraðili demókrata í Bandaríkjunum auk þess að vera með tengsl við auðmannasamtökin World Economic Forum (WEF) varð gjaldþrota 11. nóvember sl. Margir milljarðar dollara eru horfnir úr rekstrinum, eins og Fréttin hefur sagt frá. FTX hneykslið skekur nú Bandaríkin þar sem ljóst er að FTX hefur verið að nota … Read More