Eftir Hildi Þórðardóttur. Greinin birtist fyrst í Morgunblaðinu 26.11.2022: Það er mannlegt eðli að leitast við að smækka heiminn til að reyna að skilja hann. Því er skiljanlegt að fólk treysti þeim fréttamyndum sem fjölmiðlar mála af heiminum. Íslenskir fréttamiðlar fá erlendu fréttir sínar frá fréttaveitunum, AP, Reuters og AFP. Stærsta hlutfall fréttanna þaðan eða 80% kemur hins vegar frá hugsanaveitum … Read More
Færeyingar kaupa ekki Rússahatrið
Eftir Pál Vilhjálmsson: Rússahatrið er vestrænt bandalag viljugra þjóða bandarískrar heimsvaldastefnu. Færeyingar taka ekki þátt og endurnýja fiskveiðisamning við Rússa sem er frá tímum Sovétríkjanna. Fáar vestrænar þjóðir þora að taka sér Færeyinga til fyrirmyndar. Í öðrum heimsálfum, Asíu, Suður-Ameríku og Afríku, eru þær aftur margar sem láta sér í léttu rúmi liggja valdabrölt Bandaríkjanna, ESB og Nató í Austur-Evrópu. … Read More
Veðurfræðingurinn Al Roker með blóðtappa – var sprautaður í beinni útsendingu
Hinn 68 ára gamli þekkti veðurmaður Al Roker í þættinum Today Show á NBC í Bandaríkjunum greindi frá því á Twitter síðu sinni upp úr miðjum nóvember að ástæða þess að hann hefði verið fjarri góðu gamni í þættinum vikuna áður væri sú að hann hafi fengið blóðtappa. Hann var lagður inn á sjúkrahús vegna blóðtappa í fótlegg og þaðan … Read More