Lækkar samkeppni á raforkumarkaði verð til notenda?

frettinOrkumál1 Comment

 „Neytendaverndin“ er ekki fyrir neytendur –          Sumir menn hafa óbilandi trú á mætti „samkeppninnar.“ Þeir telja lífið eitt samfellt kapphlaup frá vöggu til grafar – um það hver kemur fyrstur í mark. Það vantar einungis að skilgreina staðsetninguna á endamarkinu. Hlaupið fer þannig fram að þeir sem hlaupa hraðast eiga að koma sér burt af brautinni, … Read More

Fjárkúgun Gulla er ekki vandamálið

frettinPáll Vilhjálmsson, PistlarLeave a Comment

Eftir Pál Vilhjálmsson: Guðlaugur Þór heimtaði af Bjarna fjármálaráðuneytið ellegar myndi hann skora Bjarna á hólm í einvígi um formennsku Sjálfstæðisflokksins. Guðlaugur Þór er með sterkt bakland í flokknum. Í mörg herrans ár er hann duglegri en flestir dauðlegir að taka í hendur flokksmanna og sitja stærri og smærri fundi. Dugnaðurinn skilar sér í persónufylgi. Á blaðamannafundi, þar sem Guðlaugur … Read More

Þegar lítil þúfa veltir þungu hlassi

frettinPistlar, Stjórnmál, Þröstur JónssonLeave a Comment

Þröstur Jónsson skrifar: Mikil fjárfestingarþörf er til uppbyggingar innviða í Múlaþingi. Takmarkaðir fjármunir eru til ráðstöfunar og því afar mikilvægt að fjárfestingum sé forgangsraðað rétt. Þegar kemur að forgangsröðun viljum við hjá M-listanum líta fyrst til þess sem er okkur dýrmætast, þ.e. barnanna okkar, grunnskóla, tónskóla, leikskóla og fleira. M-listinn bókaði á 51. fundi Byggðaráðs Múlaþings, þann 19 apríl 2022 undir … Read More