Flokkurinn sem var einu sinni stór

frettinGeir Ágústsson, PistlarLeave a Comment

Eftir Geir Ágústsson: Mikið gengur nú á í fréttum um val eins stjórnmálaflokks á formanni. Gott og vel, þetta er stærsti flokkurinn þótt hann sé ekki mjög stór, og hefur mikil völd, bæði í dag og í sögulegu samhengi. En hann var einu sinni mjög stór. Hérna að neðan sést fylgi hans í Þjóðarpúlsi Gallup eins langt aftur í tímann … Read More

Þjóðkirkjan beygir sig undir Heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna

Erna Ýr ÖldudóttirErna Ýr Öldudóttir, Stjórnmál, TrúmálLeave a Comment

Kirkjuþing samþykkti þann 25. október sl. að „Þjóðkirkjan og söfnuðir þjóðkirkjunnar geri Heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna að leiðarvísi alls starfs og tvinni þannig sjálfbærni og réttlátri framtíð í alla starfsemi.“ Tillagan var flutt af Axel Árnasyni Njarðvík. Heimsmarkmið og jöfnuður? Í greinargerð segir meðal annars: „Í heimsmarkmiðunum endurspeglast helstu gildi kristinnar trú eins og kærleikur, virðing, umhyggja, samkennd, nægjusemi, jöfnuður og … Read More

Ung stúlka hneig niður á blaðamannafundi með Dan Andrews forsætisráðherra

frettinErlent1 Comment

Ung stúlka hneig niður á blaðamannafundi í Ástralíu í gær þar sem verið var að tilkynna um nýjan 15 milljón dollara styrk fyrir íþróttasambandið Netball Australia. Forsætisráðherra Viktoríu, Dan Andrews, var að tilkynna að ríkisstjórn Viktoríu hefði ákveðið að styrkja íþróttasambandið eftir að ástralskt námufyrirtæki afturkallaði 15 milljón dollara fjármögnun vegna kynþáttahneykslis innan íþróttarinnar. Kelly Ryan, forstjóri Netball Australia, var … Read More