Úrskurður heilbrigðisráðuneytisins vegna lyfs gegn Covid ekki í samræmi við lög

frettinCOVID-19, LyfLeave a Comment

Hinn 6. ágúst 2021 barst Lyfjastofnun umsókn læknis um heimild til að ávísa undanþágulyfinu X (lyfið sem um ræðir er Ivermectin þó það komi ekki fram í máli umboðsmanns) til aðila sem forvörn og/eða meðferð við SARS-CoV-2, eða Covid-19, á grundvelli 1. mgr. 12. gr. lyfjalaga nr. 100/2020. Stofnunin synjaði umsókninni þremur dögum síðar, eða 9. ágúst 2021. Í kjölfar … Read More