Blaðakonan Masako Ganaha frá Japan var í Davos í Sviss í síðustu viku þar sem hin árlega ráðstefna World Economic Forum (WEF) fór fram. WEF ráðstefnur sækir fjöldi milljarðamæringa, leiðtogar ýmissa ríkja, forstjórar stórfyrirtækja, þar á meðal stærstu lyfjafyrirtækjanna, o.fl. Talið er að einn af hverjum tíu ferðist á einkaþotu á ráðstefnuna, þar sem loftslagsbreytingar eru eitt helsta fundarefnið. Masako … Read More
Moderna og FDA sökuð um að leyna gögnum um slaka virkni örvunarskammta
Líftæknifyrirtækið Moderna og Matvæla- og lyfjastofnun Bandaríkjanna (FDA) hafa verið sökuð um að leyna gögnum í samþykkisferlinu fyrir tvígilda Covid örvunarskammt fyrirtækisins. Bóluefnaráðgjafar sem skrifuðu undir uppfærða örvunarskammtinn seint á síðasta ári halda því fram að þeim hafi ekki verið kynnt rannsóknargögn sem sýndu að örvunarbóluefnið væri í raun minna árangursríkt við að koma í veg fyrir Covid en eldra … Read More
Skyndidauði ungs íþróttafólks ræddur á Læknadögum í Hörpu
Eftir Kristínu Þormar: Berglind Aðalsteindóttir hjartalæknir var fengin til að halda erindi um orsök skyndidauða ungmenna á nýliðnum Læknadögum 2023 í Hörpu. Sem hjartalæknir útskýrir hún ýmsar ástæður fyrir því að ungt fólk geti dottið dautt niður við íþróttaiðkun, eins og til dæmis af völdum arfgengra sjúkdóma, og/eða undirliggjandi hjartasjúkdóma. Það er athyglisvert að akkúrat þetta umfjöllunarefni, skyndidauði ungs íþróttafólks … Read More
- Page 1 of 2
- 1
- 2