Pólitískur rétttrúnaður, kallaður woke, er tekinn til bæna af uppistandaranum Konstantin Kisin. Vettvangurinn er málfundafélag í Oxford. Á innan við tíu mínútum afgreiðir hann tvö aðalþemu woke-isma, manngert veður og transmenningu.
Í beinu framhaldi er Kisin kominn dagskrá hjá Tucker og Piers Morgan.
Ekki væla og vorkenna ykkur sjálfum, segir Kisin við ungmennin í Oxford. Látið heldur hendur standa fram úr ermum og gerið eitthvað í þeim málefnum sem þið segist bera fyrir brjósti.
Hér má sjá atriði Kisin:
One Comment on “Woke: vinna ekki væla”
Þórarinn Hjartarson ræddi við Konstantin Kisin í hlaðvarpinu Ein pæling í haust. https://www.audible.com/pd/10-Will-British-Banter-save-Free-Speech-with-Konstantin-Kisin-172-Podcast/B0BDTXJ7F6?ref=a_pd_Ein-Pa_c3_lAsin_0_1&pf_rd_p=625c212d-b95a-47db-8d56-d35a359de6e9&pf_rd_r=WVHVC31AC97MZEFSN8FX&pageLoadId=jPZJvg7vwWynHPlz&creativeId=6c5159d7-bb10-4fb4-929b-ae2b2f5000c7