Eftir Arnar Þór Jónsson hæstaréttarlögmann: Íslendingar verða að geta gert greinarmun á klassísku frjálslyndi (sem ver málfrelsi) og gervifrjálslyndi / stjórnlyndi / valdboði / harðstjórn (sem boðar ritskoðun). Við megum ekki láta flauelshanska byrgja okkur sýn á stálhnefann sem hótar barsmíðum þeim sem ekki ganga í takt við fyrirskipun valdsins. Varla er það æðsta þrá fólks að afsala sér frelsi … Read More
Fjórar tilvitnanir sem lýsa samhengi Úkraínustríðsins
Eftir Þórarinn Hjartarson: Greinin birtist fyrir á Neistar 23. janúar 2023 Fyrsta tilvitnun „Nú vinnum við ætlunarverk NATO“, segir varnarmálaráðherra Úkraínu, Oleksiy Reznikov. Í viðtali í úkraínsku sjónvarpi 5. janúar sl. talaði hann um hvernig hernaður Úkraínuhers fellur að verkefnum NATO. Nánar sagði Reznikov: „Þeir skilja þetta alveg núna. Við sögðum þeim það áður og þeir brostu. En núna segja … Read More
Málfrelsi kennara innan og utan kennslu
Eftir Kristinn Sigurjónsson: Yfirleitt hefur ekki verið mikið rætt um hvað kennarar segja, nema einhverjum hafi þótt ástæða til að losna við þá eða þagga niður í þeim, þá er gripið til einhvers hálmstrás og það spanað upp í bjálka til að réttlæta brottreksturinn. Fyrir 3 árum voru stofnuð samtökin Málfrelsi með vefmiðilinn Krossgötur, til að efla málfrelsi og styrkja … Read More