Ný lög í Kanada leyfa læknum að drepa þunglynd börn án samþykkis foreldra

frettinLíknardrápLeave a Comment

Fréttin sagði nýlega frá því að kanadískur, fyrrum hermaður er lamaðist á fótum eftir slys í herþjálfun hafi sótt um aðstoð við að koma upp hjólastólalyftu heima hjá sér en var boðið tæki til líknardráps er hann sótti um aðstoðina. Þremur öðrum fyrrum hermönnum hafði verið boðið hið sama. Málið vakti töluverða athygli enda hafa líknardráp í Kanada aukist mikið undanfarin … Read More

Þróun bensínverðs 2022 – álagning Costco snarhækkaði á síðari árshelmingi

frettinOrkumálLeave a Comment

Útsöluverð á bensínlítra í upphafi árs var 270,90 krónur hjá N1 en 230,90 krónur hjá Costco. Verðmunurinn var 40 krónur á lítra. Á sama tíma var lítraverðið hjá Q8 í Danmörku, uppreiknað með gengi dönsku krónunnar gagnvart þeirri íslensku, 255,80 krónur.  Á þessum tímapunkti var bensínlítrinn í Danmörku mitt á milli verðsins hjá N1 og Costco á Íslandi. Núna um … Read More

Albert, Óli Björn og ég…

frettinHallur Hallsson, Pistlar, Úkraínustríðið4 Comments

Eftir Hall Hallsson: Albert Jónsson og Óli Björn Kárason eru gamlir samstarfsfélagar mínir og vinir. Við Óli Björn unnum saman á Morgunblaðinu fyrir næstum fjörtíu árum og aftur árið 2003 þegar Óli Björn þá ritstjóri DV fékk mig til að leiða umbreytingu blaðsins. DV fékk nýtt nútímalegt útlit. Þá hins vegar urðu þau tíðindi að Landsbanki Björgólfsfeðga seldi DV – … Read More