Albert, Óli Björn og ég…

frettinHallur Hallsson, Pistlar, Úkraínustríðið4 Comments

Eftir Hall Hallsson: Albert Jónsson og Óli Björn Kárason eru gamlir samstarfsfélagar mínir og vinir. Við Óli Björn unnum saman á Morgunblaðinu fyrir næstum fjörtíu árum og aftur árið 2003 þegar Óli Björn þá ritstjóri DV fékk mig til að leiða umbreytingu blaðsins. DV fékk nýtt nútímalegt útlit. Þá hins vegar urðu þau tíðindi að Landsbanki Björgólfsfeðga seldi DV – … Read More

Byrjaðu árið með þessum þremur

frettinGuðrún Bergmann, HeilsanLeave a Comment

Eftir Guðrúnu Bergmann: Erfitt er að segja hvaða bætiefni af þeim þremur sem ég fjalla um í þessari grein sé mikilvægast fyrir líkamann. Mér finnst þau nefnilega öll jafn mikilvæg og tek þau daglega inn. Þau eiga það sameiginlegt að styrkja ónæmiskerfi líkamans, hvert á sinn hátt og þegar sveiflur og umbreytingar eru í veðurfari og kuldi í lofti er … Read More

Covid meðhöndlað á grundvelli pólitískrar lygi – bjarga hefði mátt fjölda mannslífa

frettinCOVID-191 Comment

Prófessor Christian Perronne, þekktur franskur smitsjúkdómafræðingur, segir að hægt hefði verið að bjarga 90% allra mannslífa í Covid faraldrinum, ef læknum hefði verið leyft að nota þekktar og reyndar meðferðir.  „Covid-faraldurinn“ svonefndi var meðhöndlaður á grundvelli „pólitískrar lygi“ og ekki aðeins í einstaka ríkjum heldur alls staðar um heiminn.“ Þetta sagði Perronne í samtali við Swebbtv sem fylgir hér neðar. … Read More