Hamingjan er hörð, ekki málamiðlun

frettinPáll Vilhjálmsson, PistlarLeave a Comment

Eftir Pál Vilhjálmsson kennara og blaðamann: Ríkisvald sem hyggst gera þegna sína hamingjusama mun valda eymd og volæði alls þorra manna. Hamingja einstaklinga er aðeins möguleg ef þeir sjálfir fá tækifæri að leita hennar. Forskrift ríkisvalds að hamingju leiðir óhjákvæmilega til óhamingju. Katrín forsætis flokkar hamingjuna til mjúku málanna í áramótaávarpi og fylgir þar hefð. Á sama hátt eru efnahagsmál talin … Read More