Viðskiptabönn Bandaríkjanna og annarra vestrænna ríkja hindruðu erlenda hamfara- og mannúðaraðstoð í Sýrlandi, eftir jarðskjálfta upp á 7,8 og eftirskjálfta sem jöfnuðu heilu bæina í Tyrklandi og Sýrlandi við jörðu, aðfaranótt 6. febrúar sl. Frá því greindi m.a. AP News. Hús og jafnvel heilu þorpin hrundu til grunna í SA-Tyrklandi. Erlend aðstoð Vesturlanda barst hratt og vel til Tyrklands, á … Read More
Hrönn segist skrifa krabbameinið á Janssen bóluefnið
Auglýstir hafa verið styrktartónleikar 24. mars næstkomandi fyrir fitness konuna Hrönn Sigurðardóttur. Hrönn, sem stofnaði jafnframt íþróttafatalínuna BeFit Iceland árið 2013, glímir við 4. stigs krabbamein og er nú í óhefðbundinni læknismeðferð í Danmörku. Krabbameinið uppgötvaðist á síðasta ári. Stofnendur viðburðarins segjast vilja létta undir fjárhagsáhyggjur með henni og fjölskyldu hennar, en saman eiga Hrönn og eiginmaður hennar fjögur börn. Hrönn birti „story“ í dag … Read More
Gríðarlegt mengunarslys varð í Ohio þegar lest fór af sporinu
Talið er að eitt mesta mengunarslys sögunnar í Bandaríkjunum hafi orðið föstudagskvöldið 3. febrúar sl. þegar 50 lestarvagnar sem fluttu m.a. hættuleg eiturefni fóru af sporinu við smábæinn Austur-Palestínu í Ohio-ríki og brunnu. Frá þessu sagði Breska ríkisútvarpið og fleiri erlendir fjölmiðlar, en svo virðist sem yfirvöld í Bandaríkjunum verjist í einhverjum mæli frétta af atvikinu. Tuttugu vagnanna innihéldu eiturefni … Read More