Austin Majors, fyrrverandi barnaleikari, sem þekktastur er fyrir hlutverk sitt í bandarísku þáttaröðinni NYPD Blue, er látinn, að sögn réttarlæknis í Los Angeles. Majors var 27 ára gamall. Systir hans, Kali Majors-Raglin, staðfesti fréttirnar við CNN í tölvupósti. Majors, sem hét fullu nafni Austin Setmajer-Raglin, lést 11. febrúar. Dánarorsök er enn í rannsókn, samkvæmt gögnum réttarlæknis. Í tilkynningu sagði fjölskylda … Read More
Domus Medica verður hælisleitendahótel
Fyrrum læknastofum Domus Medica að Egilsgötu 3, verður breytt í gistirými fyrir hælisleitendur. Frá því greindi vefmiðill Eiríks Jónssonar í dag. Þar segir að málið hafi verið tekið fyrir hjá skipulagsfulltrúa Reykjavíkurborgar með þessari niðurstöðu: “Egilsgata 3 – breyting á innra fyrirkomulagi og starfsemi. Lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 7. febrúar 2023 þar sem sótt er um leyfi … Read More
Hafþór Júlíus snýr aftur
Hafþór Júlíus Björnsson, eða Fjallið eins og hann er stundum nefndur, hefur tilkynnt að hann ætli sér að snúa sér aftur að kraftlyftingum (e. powerlifting) eftir langt hlé. Í kjölfarið muni hann snúa sér að aflraunakeppnum (e. strongman). Takmark Hafþórs í ár verður að slá heimsmetið í samanlagðri þyngd í kraftlyftingakeppni (samanlögð þyngd í þremur greinum) og að á næsta ári komast … Read More