Hallur Hallsson skrifar: Í byrjun júní 2022 samþykkti meirihluti norska Stórþingsins varnarsamning við Bandaríkin sem markaði mestu þáttaskil í norskum utanríkismálum frá 1949 þegar Noregur gekk í Nato. Vinstri & hægri blokkirnar tóku höndum saman undir forystu Jónasar Gahr Støre forsætisráðherra gegn jaðarflokkum. Fjórar bandarískar herstöðvar í Noregi fengu sömu stöðu og Keflavíkurflugvöllur í den; bandarísk lög og leynd gilda … Read More
Hvað er Vika Sex í grunnskólum? – Dæmi um náms-og fræðsluefni
Mynd/Félagsmiðstöðin Tjörnin í Viku6 Vika6 er sjötta vika hvers árs í grunnskólum Reykjavíkurborgar og tímasetningin valin þess vegna, en heitið hefur einnig vísan í enska heiti orðsins kynlíf (e.sex) samkvæmt skóla-og frístundasviði Reykjavíkur. Vikan er samstarfsverkefni milli félagsmiðstöðva víðsvegar um landið og UngRúv. Fræðslan er fyrir alla aldurshópa í grunnskólans en misjöfn eftir aldurshópum. Fræðslan nær alveg niður í 1. bekk og segir … Read More
Biden Bandaríkjaforseti birtist óvænt í Kænugarði á meðan Trump ætlar til Ohio
Joe Biden, Bandaríkjaforseti, fór í óvænta heimsókn til Kænugarðs í Úkraínu í morgun. Þar hitti hann Volodymyr Zelensky forseta Úkraínu, og lofaði áframhaldandi og frekari stuðningi við stríðið í landinu. Frá þessu greina erlendir fjölmiðlar í dag. Bandaríkjaforsetinn á að hafa ferðast með Air Force One frá Washington í Bandaríkjunum til Póllands, og þaðan til Kænugarðs þar sem hann lenti … Read More
- Page 1 of 2
- 1
- 2