Bill Gates hefur keypt 3,8% hlut í Heineken Holding NV, sem á ráðandi hlut í Heineken NV, fyrir um 902 milljónir bandaríkjadala, eða 130 milljarða íslenskra króna. Kaupin fóru fram í síðustu viku samkvæmt skráningu hollenska fjármálaeftirlitsins AFM. Gates keypti persónulega 6,65 milljónir hluta í Heineken Holding og aðra 4,18 milljónir hluta í gegnum félag hans Bill & Melinda Gates … Read More
Loftslagsofstækismaður ruddist inn á flutning Loreen í kvöld
Loftslagsöfgamaður ruddist upp á svið í kvöld, þegar sænska söngkonan Loreen flutti lagið sitt „Tattoo“ á sviði á tónlistarhátíðinni Melodifestivalen 2023, sem er sænska undankeppnin fyrir Eurovision. Frá þessu greinir m.a. sænska blaðið Expressen í kvöld. Loreen varð brugðið og þurfti að gera hlé á flutningi sínum, á meðan öfgamaðurinn var fjarlægður af sviðinu. Söngkonunni dáðu, sem sigraði Eurovision árið … Read More
Eldur kviknaði í þremur olíubirgðastöðvum í eigu Pemex á einum degi
Mikil sprenging varð í Pemex hráolíustöð í Veracruz í Mexíkó á fimmtudag og er fimm manns saknað. Þrír eldar kviknuðu í þremur mismunandi olíustöðvum; tveimur í Mexíkó og einni í Texas, Bandaríkjunum. Allt gerðist þetta á einum degi og eru allar stöðvarnar í eigu mexíkóska olíufyrirtækisins Pemex sem er í eigu mexíkóska ríkisins. #ExplodedSuddenly JUST NOW: Major explosion and fire … Read More