25 ára belgsískur markvörður, Arne Espeel, lést skyndilega á fótboltaleik í Vestur-Flæmingjalandi í Belgíu á laugardagskvöldið. Espeel lést á staðnum eftir að hafa varið vítaspyrnu í seinni hluta leiksins. Samkvæmt belgíska fréttamiðlinum VRT varði Espeel vítaspyrnuna en hneig síðan niður. „Boltinn var enn í leik,“ sagði aðstoðarþjálfarinn Stefaan Dewerchin hjá Winkel Sport B. „Markvörðurinn okkar stóð upp eins fljótt og hægt … Read More
Málfrelsi boðar til málfundar: Iva Adrichem fjallar um reynslu sína
Málfrelsi – samtök um frjálsa og opna umræðu, lýðræði og mannréttindi, efna til málfundar þriðjudaginn 14. febrúar. Fundurinn verður haldinn á Húrra, Tryggvagötu 22 (gengið inn Naustamegin) kl. 20. Þorsteinn Siglaugsson, formaður Málfrelsis, fjallar um sjálfsmyndarstjórnmál, „woke“ hugmyndafræði og einkenni hennar og hvernig misbeiting hennar vegur að tjáningarfrelsinu og lýðræðinu. Iva Adrichem fjallar um reynslu sína af útilokun og þöggun … Read More
Viðskiptabönn Vesturlanda hindruðu hamfaraaðstoð til Sýrlands
Viðskiptabönn Bandaríkjanna og annarra vestrænna ríkja hindruðu erlenda hamfara- og mannúðaraðstoð í Sýrlandi, eftir jarðskjálfta upp á 7,8 og eftirskjálfta sem jöfnuðu heilu bæina í Tyrklandi og Sýrlandi við jörðu, aðfaranótt 6. febrúar sl. Frá því greindi m.a. AP News. Hús og jafnvel heilu þorpin hrundu til grunna í SA-Tyrklandi. Erlend aðstoð Vesturlanda barst hratt og vel til Tyrklands, á … Read More