Írland: 20% aukning dauðsfalla síðustu átta vikur miðað við fyrra ár

frettinErlent, UmframdauðsföllLeave a Comment

Dánartilkynningar á írsku vefsíðunni rip.ie voru 9.718 á átta vikna tímabili frá 1. desember 2022 til 25. janúar 2023. Það er 20% aukning miðað við síðasta ár, þegar þær voru 8.075 á sama tímabili. Þessi gríðarlega aukning dauðsfalla hefur valdið miklum vanda fyrir útfararstofur, sjúkrahús og líkhús á Írlandi t.d. við geymslu líkanna og við skipulagningu jarðarfara. Fjöldinn nú er … Read More

Hlutabréf Pfizer ekki lækkað eins mikið á einum mánuði síðan 2009

frettinLyfjaiðnaðurinn, ViðskiptiLeave a Comment

Erlendir miðlar greina frá því að hlutabréf Pfizer hafi ekki lækkað meira í einum mánuði síðan árið 2009 eins og þau gerðu í nýliðnum janúarmánuði. Eru fjárfestar sagðir sjá fram á erfiðleika framundan með Covid vörur fyrirtækisins. Í janúar lækkuðu hlutabréfin um 14% og þurrkaðist þá út um 40 milljarða dala markaðsvirði. Í afkomuskýrslu sinni á þriðjudag kynnti Pfizer að … Read More